
Strákarnir okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2022 gegn Litháen, leikurinn fór fram í Laugardalshöll án áhorfenda. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að þeir ætluðu sér sigur enda sáu Litháar vart til sólar í leiknum. Vörnin var sterkt í fyrri hálfleik, Hákon Daði Styrmisson naut góðs af því og raðaði…