A landslið karla | Nýir leikmenn til móts við liðið

Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið að kalla þá Darra Aronsson og Þráinn Orra Jónsson leikmenn Hauka til móts við landsliðið.

Er þeir væntanlegir í nótt til Búdapest.