A landslið karla | Tveir leikmenn lausir úr einangrun

Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason.

Önnur PCR próf liðsins frá því í gærkvöldi reyndust neikvæð.

Ellefu leikmenn og einn starfsmaður liðsins hafa þá greinst síðustu daga.