A landslið karla | Ný smit hjá íslenska liðinu

Á hraðprófi í morgun greindust 2 leikmenn með jákvæð sýni hjá íslenska liðinu og eru viðkomandi leikmenn komnir í einangrum. Leikmennir sem um ræðir eru Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson.

Beðið er eftir niðurstöðu úr PCR prófi hjá þeim.