A landslið karla | Hópurinn gegn Danmörku

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá fjórtán leikmenn sem mæta Dönum í kvöld í fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 14 á leikskýrslu fyrir leikinn í kvöld.

Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:
Markverðir:
Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)
Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (28/1)

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (66/76))
Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9)
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (16/17)
Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)
Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (52/69)
Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (4/1)
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (59/165)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (42/104)
Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (22/22)
Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (24/59)
Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (55/27)

Ýmir Örn Gíslason verður fyrirliði Íslands í dag.

Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn:
Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (155/605)
Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (85/244)
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (49/124)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)
Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)

Leikurinn í dag hefst 19:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV.