
Ísland og Marokkó mættust fyrr í kvöld í lokaleik F-riðils. Ekkert annað en sigur kom til greina og þannig tryggja 2 stig með í milliriðla. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum en eftir að leikmaður Marokkó fékk rautt spjald tóku okkar menn völdin og náðu fljótlega 5 marka forystu sem hélst fram til hálfleiks, staðan…