A landslið karla | 18 manna hópur gegn Ísrael og Eistlandi. Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM 2024 í október nk. Strákarnir okkar leika gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði og gegn Eistlandi ytra laugardaginn 15. okt, kl. 16:10. Miðasala á…
A landslið karla | Miðasala á HM 2023 Skrifstofa HSÍ hefur miðasölu fyrir Heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi 2023 í netverslun HSÍ í dag kl. 14.00. Slóðin í netverslun HSÍ er https://www.hsi.is/shop/ HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Kristianstad í Svíþjóð frá 12. – 16. janúar. HSÍ…
A landslið karla | Í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður Kóreu Dregið var í riðla fyrir HM 2023 sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð í dag. Strákarnir okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Með Íslandi í riðli verða Portúgal, Ungverjaland og Suður Kórea.Leikjadagskrá Íslands í D-riðli…
A landslið karla | Dregið í dag í riðlakeppni HM 2023 Dregið verður í dag í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. – 29. janúar á næsta ári. Strákarnir okkar munu leika í D-riðli og verður riðilinn þeirra leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Leikir liðsins í riðlakeppninni verða leiknir 12.,…
A landslið kvenna | Tap gegn Svíum Stelpurnar okkar töpuðu gegn Svíum í næstsíðasta leik undankeppni EM 2022 að Ásvöllum í kvöld. Svíar tóku frumkvæðið strax í byrjun en íslensku stúlkurnar börðust eins og ljón og voru aldrei langt undan. Það var ekki fyrr en langt var liðið á fyrri hálfleikinn að sænska liðið náði…
A landslið karla | Sæti á HM 2023 tryggt Strákarnir okkar mættu Austurríki að Ásvöllum í Hafnarfirði í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti HM 2023. Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en þá hrökk íslenska vörnin í gang og þá fylgdu hraðaupphlaupin í kjölfarið. Hálfleikstölur, 19-15 fyrir Ísland. Í síðari…
A landslið karla | Hópurinn gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Austurríki í seinni umspilsleik strákanna okkar um laust sæti á HM 2023. Liðin mætast að Ásvöllum í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Uppselt er á leikinn en húsið opnar 60 mínútum fyrir leik. Við hvetjum áhorfendur til að…
A landslið karla | Sigur gegn Austurríki Strákarnir okkar mættu Austurríki í Bregenz fyrr í dag, þar var um að ræða fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti HM 2023. Íslenska liðið náði frumkvæðinu strax í byrjun og leiddi með 1-2 mörkum fyrstu 20 mínútur leiksins. Þá tók við góður kafli íslenska liðsins sem…
A landslið karla | Austuríki – Ísland í dag kl. 16:00 Strákarnir okkar mæta Austurríki í dag í fyrri viðureign liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023 sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Liðin mætast í Bregenz og hefst leikurinn kl. 16:00, RÚV verður með sérstaka upphitun…
A landslið karla | Hópurinn gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Austurríki í dag í fyrri umspilsleik strákanna okkar um laust sæti á HM 2023. Liðin eigast við í Bregenz og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands er þannig…
A landslið karla | Uppselt á Ísland – Austurríki Mikill áhugi hefur verið á leik strákanna okkar gegn Austurríki hér heima laugardaginn 16. apríl kl. 16:00. Í gærkvöldi seldust síðustu miðarnir á leikinn og verður því eins og að var stefnt troðfull hús af stuðningsmönnum Íslands á leiknum. Áhuginn kemur ekki á óvart eftir frábært…
A landslið karla | Örfáir miðar eftir á Ísland – Austurríki Strákarnir okkar mæta Austurríki í umspil um laust sæti á HM í handknattleik laugardaginn 16. apríl klukkan 16:00 á Ásvöllum. Miðasalan hefur gengið frábærlega og eru örfáir miðar eftir á leikinn. Hægt er að kaupa miða hér: https://tix.is/is/event/12972/island-austurriki/ Fyrri leikur liðanna verður spilaður í…
A landslið karla | Hópur Íslands gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta Austurríki í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2023. Strákarnir okkar leika fyrri leik sinn við Austurríki í Bregenz miðvikudaginn 13. apríl kl. 16:00 og á Ásvöllum laugardaginn 16. apríl. kl. 16:00. Miðasala á heimaleik liðsins er hafin…
A landslið karla | Ljóst hverjum Ísland mætir í undankeppni EM 2024 Dregið var í dag í undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi en drátturinn fór fram í Berlín. Dregið var í átta fjögurra liða riðla og var Ísland í fyrsta styrkleikaflokki eftir frábæran árangur strákanna okkar á EM 2022. Mótherjar Íslands í…
A landslið karla | Dregið í riðla EM 2024 í dagÍ dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Dregið verður í átta riðla og eru fjögur lið í hverjum riðli. Drátturinn hefst kl. 16:00 en dregið er að þessu sinni í Berlín þar sem EHF fundar þessar dagana…
A landslið karla | Ísland – Austurríki miðasala hefst í dag kl. 12:00 Strákarnir okkar mæta Austurríki í umspil um laust sæti á HM í handknattleik laugardaginn 16. apríl klukkan 16:00 á Ásvöllum. Miðasalan hefst í dag kl. 12:00 á https://tix.is/is/event/12972/island-austurriki/ Fyrri leikur liðanna verður spilaður í Bregenz í Austurríki miðvikudaginn 13. apríl nk. leikurinn…
A landslið karla | Ísland – Austurríki miðasala hefst á fimmtudaginn Strákarnir okkar mæta Austurríki í umspil um laust sæti á HM í handknattleik laugardaginn 16. apríl klukkan 16:00 á Ásvöllum. Miðasalan hefst á fimmtudag kl. 12:00 á tix.is. Fyrri leikur liðanna verður spilaður í Bregenz í Austurríki miðvikudaginn 13. apríl nk. leikurinn hefst kl….
A landslið karla | Strákarnir okkar í fyrsta styrkleikaflokki Frábær árangur strákanna okkar á EM 2022 í Búdapest hefur tryggt liðinu sæti í fyrsta styrkleikaflokki fyrir næstu undankeppni Evrópumótisins en þar er leikið um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. flokkur: Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal, Ísland og Austurríki. flokkur: Tékkland,…
A landslið karla | Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið áfram Handknattleikssamband Íslands og Guðmundur Þ. Guðmundsson undirrituðu í dag samkomulag þess efnis að Guðmundur verði áfram þjálfari A landsliðs karla fram yfir Ólympíuleikana 2024. Guðmundur þjálfaði íslenska landsliðið 2001 – 2004 og 2008 – 2012 áður en hann tók við liðinu í þriðja sinn 2018….
A landslið karla | Æfingavika hjá strákunum okkar A landslið karla kom saman til æfinga í gær en framundan er æfingavika þar sem liðið situr hjá í fyrri umferð umspils um laust sæti á HM 2023. Tíminn verður nýttur til æfinga en það þótti koma vel út þegar landsliðið hittist til æfinga í nóvember í…
A landslið karla | 21 manns æfingahópur Guðmundur Guðmundsson hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars nk. Íslenska liðið á ekki bókaða leiki í þessari landsliðsviku þar sem liðið situr hjá í fyrri umferð umspilsins um sæti á HM 2023 en strákarnir okkar mæta sigurvegurunum úr viðureign Eistlands og…
A landslið karla | Svekkjandi tap í framlengdum leik! Í kvöld mættu strákarnir okkar Noregi í úrslitaleik um 5. sæti EM 2022. Það lið sem myndi enda í 5. sæti væri komið með farmið á HM 2023. Leikurinn byrjaði jafn og var hraðinn mikill framan af leik. Norðmenn voru svo örlítið sterkari og leiddu í…
A landslið karla | Hópurinn gegn Noregi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Noregi í dag í úrslitaleik um 5.sætið á EM 2022. 26 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli…
A landslið karla | Tveir leikmenn lausir úr einangrun Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason. Önnur PCR próf liðsins frá því í gærkvöldi reyndust neikvæð….
Bakhjarlar HSÍ | HAGI ehf og HILTI/Snickers vinnuföt gerast bakjarlar HSÍ HAGI ehf er umboðsaðili HILTI og Snickers vinnufatnaðar á Íslandi og nær saga þessa rótgróna fjölskyldufyrirtækis til ársins 1962. Núverandi aðsetur HAGI ehf, að Stórhöfða 37, var tekið í notkun árið 2006. Þar er fyrirliggjandi mjög rúmgóður sýningarsalur, sem geymir þverskurðinn af fjölbreyttu vöruframboði HILTI…
A landslið karla | Stórsigur gegn Svartfellingum Strákarnir okkar mættu Svartfellingum í lokaleik liðanna í milliriðli á EM í Ungverjalandi, fyrir leikinn var ljóst að sigurliðið myndi hið minnsta leika um 5. sætið á mótinu en ef allt gengur upp átti íslenska liðið möguleika á því að komast í undanúrslit. Íslenska liðið hóf leikinn af…
A landslið karla | Hópurinn gegn Svartfjallalandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svartfjallalandi í dag í fjórða leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 26 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding…
A landslið karla | Þrír leikmenn lausir úr einangrun Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að þrír leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Svartfjallalandi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson.Önnur PCR próf liðsins reyndust neikvæð sem og hraðpróf…
A landslið karla | Styrktu strákana okkar Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki hafa haft samband undanfarna daga og óskað eftir því að styðja við bakið á strákunum okkar og HSÍ. HSÍ hefur á síðustu vikum orðið fyrir umtalsverðri kostnaðaraukningu vegna þátttöku Íslands á EM 2022 sem ekki var gert ráð fyrir í skipulagi fyrir mótið. Markmið…
A landslið karla | Nýir leikmenn til móts við liðið Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið að kalla þá Dag Gautason leikmann Stjörnunnar og Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmann FK Skövde HK til móts við landsliðið. Dagur og Bjarni koma til Búdapest í kvöld og í fyrramálið. Einnig barst landsliðinu liðsauki í gær þegar Rúnar Pálmarson, sjúkraþjálfari kom…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í morgun greindust Elliði Snær Viðarsson og Björgvin Páll Gústavsson með jákvæð próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. Björgvin Páll er því kominn aftur í einangrun meðan beðið er eftir frekari niðurstöðum. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð…
A landslið karla | Grátlegt tap gegn Króötum Strákarnir okkar mættu Króötum í þriðja leik milliriðls á EM í Búdapest fyrr í dag. Fyrir leikinn var vitað að sigur í þessum leik myndi fara langt með að tryggja sæti í undanúrslitum. Leikurinn fór afar rólega af stað þar sem markverðir liðanna voru í aðalhlutverki en…
A landslið karla | Hópurinn gegn Króatíu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 14 leikmenn sem mæta Króatíu í dag í þriðja leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 24 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 14 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16)Viktor…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í morgun greindist Vignir Stefánsson með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð ef frá eru taldir þeir 10 sem voru í einangrun. Tíu leikmenn og einn starfsmaður liðsins hafa þá greinst…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag greindist Daníel Þór Ingason með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð er frá eru taldir þeir 9 sem voru í einangrun. Níu leikmenn og einn starfsmaður liðsins…
A landslið karla | Sigur gegn Frökkum í kvöld Strákarnir okkar léku í kvöld sinn annan leik í milliriðli gegn Frakklandi. Enn á ný bankaði Covid veitan upp á rétt fyrir leik og fækkaði leikmönnum um tvo þegar þrír klukkutímar voru í leik. 14 leikmenn voru á skýrslu af þeim sökum og þar af voru…
A landslið karla | Nýir leikmenn til móts við liðið Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið að kalla þá Darra Aronsson og Þráinn Orra Jónsson leikmenn Hauka til móts við landsliðið. Er þeir væntanlegir í nótt til Búdapest.
A landslið karla | Hópurinn gegn Frakklandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá fjórtán leikmenn sem mæta Frökkum í dag í öðrum leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 22 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 14 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag greindust þeir Arnar Freyr Arnarsson og Janus Daði Smárason með jákvæð próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð er frá eru taldir þeir 7 sem voru í einangrun. Átta…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag greindist Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari liðsins með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð er frá eru taldir þeir 6 sem voru í einangrun. Sex leikmenn og einn…
A landslið karla | Tap gegn Dönum í hörkuleik Strákarnir okkar léku sinn fyrsta leik í milliriðli gegn Dönum fyrr í kvöld. Í aðdraganda leiksins bárust þær óskemmtilegu fréttir að 6 leikmenn úr herbúðum íslenska liðsins hefðu greinst með Covid-19 en maður kemur í manns stað og strákarnir voru staðráðnir í því að gera sitt…
A landslið karla | Hópurinn gegn Danmörku Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá fjórtán leikmenn sem mæta Dönum í kvöld í fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 14 á leikskýrslu fyrir leikinn í kvöld. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var eftir hádegi í dag greindist Gísli Þorgeir Kristjánsson með jákvætt próf sem hefur nú verið staðfest með PCR prófi. 14 leikmenn verða því í leikmannahópi Íslands í kvöld þar sem 6 leikmenn hafa núna greinst með Covid. Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur ákveðið…
A landslið karla | Ný smit hjá íslenska liðinu Á hraðprófi í morgun greindust 2 leikmenn með jákvæð sýni hjá íslenska liðinu og eru viðkomandi leikmenn komnir í einangrum. Leikmennir sem um ræðir eru Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson. Beðið er eftir niðurstöðu úr PCR prófi hjá þeim.
A landslið karla | 3 smit í leikmannahópi Íslands Í morgun fóru strákarnir okkar í hefðbundið hraðpróf og PCR próf hjá mótshöldurum. Við greiningu sýna komu í ljós 3 jákvæð sýni og eru viðkomandi leikmenn komnir í einangrum en með mjög lítil einkenni.Leikmennir sem um ræðir eru Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur…
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er komið áfram í milliriðil á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu með fullt hús stiga. Við styðjum strákana okkar í íslenska landsliðinu í handbolta með stolti – og fylgjumst spennt með frábærri frammistöðu þeirra á EM. Leikur Ísland gegn Frakklandi – við vitum að hann verður æsispennandi. Þess vegna höfum við ákveðið…
A landslið karla | Sigur gegn Ungverjalandi og 2 stig tryggð inn í milliriðilStrákarnir okkar léku í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni EM 2022 í Búdapest. Andstæðingarnir voru heimamenn, Ungverjar. Sigur í kvöld tryggði liðinu 2 stig inn í milliriðil. Höllin sem tekur 20.000 áhorfendur var full setin og stemningin mögnuð á meðal áhorfenda….
A landslið karla | Hópurinn gegn Ungverjalandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Ungverjalandi í dag í þriðja leik strákanna okkar á EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar! Það er komið kvöld hér í Búdapest og strákarnir okkar að koma komnir í ró. Nóg hefur verið að gera í dag hjá strákunum, tveir myndbandsfundir, æfing og svo samtöl með fjölmiðlum. Að auki var nóg að gera hjá sjúkraþjálfurum liðsins þeim Ella og Jónda sem sjá…
A landslið karla | Sigur gegn Hollandi í kvöld Strákarnir okkar léku í kvöld sinn annan leik í B-riðli er þeir mættu Hollandi á EM 2022 í Búdapest. Ísland hóf leikinn á að komast í 2-0 en síðan náðu Hollendingar að jafna metinn í 4 – 4. Jafnt var á með liðunum þar til á…