A landslið karla | Synir Íslands á mbl.is

Mbl.is hóf í dag sýningar á þáttaröð sem kallast Synir Íslands og er þar fjallað um nokkra af strákunum okkar og þeir heimsóttir í þær borgir þar sem þeir spila með fálagsliðum sínum. Fjallað um þá Ými Örn Gíslaon, Gísla Þorgeir Kristjánsson, Viktor Gísla Hallgrímsson, Aron Pálmarsson, Ómar Inga Magnússon, Bjarka Má Elísson og Sigvalda Björn Guðjónsson.

Fyrsti þáttur er í opinni dagskrá og er þar tekið hús á Viktor Gísla Hallgrímssyni leikmanni Nantes í Frakklandi. Þáttin má finna hér: https://www.mbl.is/sport/synir-islands/

#handbolti #strakarnirokkar