A landslið karla | Pakkaferð Icelandair

Framundan er HM2023 í Handbolta í janúar. Ísland leikur milliriðillinn sinn í Gautaborg og af því tilefni hefur Icelandair sett upp pakkaferð á leikdag tvö og þrjú í milliriðli Íslands.
Leikirnir fara fram 20. & 22. janúar 2023.

Sjá allar helstu upplýsingar um pakkaferðina hér: https://www.icelandair.com/is/pakkaferdir/ithrottaferdir/hm-2023-milliri-ill/