A landslið karla | Hópurinn gegn Svíþjóð

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svíþjóð í kvöld í öðrum leik strákanna okkar í milliriðlinum í Gautaborg.

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (250/21)
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (41/1)

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (77/85)
Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (97/323)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (29/46)
Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (13/19)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (58/144)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (45/93)
Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (13/25)
Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (64/96)
Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (24/32)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (22/79)
Ómar Ingi Magnússon,Magdeburg (71/238)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (55/148)
Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (39/95)
Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (70/35)

Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn:
Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (164/634)
Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2)
Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (142/269)

Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV.