A landslið karla | Leikdagur!!!

Annar leikur Íslands á HM verður spilaður í kvöld þegar strákarnir okkar leika gegn Ungverjalandi.

Leikurinn hefst klukkan 19:30 og er sýndur í beinni útsendingu á RÚV.

Upphitunarpartý Íslands (Fanzone) opnar klukkan 16:00 og er við keppnishöllina. Þar verður t.d. andlitsmálning í boði frá 16:00 til 17:30!

Áfram Ísland! 🇮🇸👏🏻