A landslið karla| Þrír leikmenn í kjöri á bestu handboltamönnum heims

Vefsíðan Handball-planet.com stendur fyrir kjóri á bestu handbolta mönnum heims fyrir árið 2022 sem senn er að ljúka. Þrír leikmenn úr A landsliði karla eru þar í kjöri en það eru þeir Bjarki Már Elíasson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon.

Kosningin stendur yfir til 7. janúar og er hægt að kjósa leikmennina með því að smella á tenglana fyrir neðan nöfn þeirra hér að neðan:

Bjarki Már Elísson:
https://www.handball-planet.com/world-handball-left-wing-2022/

Gísli Þorgeir Kristjánsson:
https://www.handball-planet.com/world-handball-playmaker-2022/

Ómar Ingi Magnússon:
https://www.handball-planet.com/world-handball-right-back-2022/