A landslið karla | Frábær sigur í Bremen!

Strákarnir okkur unnu Þjóðverja 31-30 í æsispennandi handboltaleik sem fram fór í Bremen fyrr í kvöld!

Liðið sýndi gríðarlega mikinn karakter að komast yfir eftir að hafa verið mest 6 mörkum undir.

Á morgun leikur landsliðið svo aftur við Þjóðverja en þá verður leikið í Hannover í Þýskalandi.

Sá leikur verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á RÚV kl. 14:30

Áfram Ísland 🇮🇸