A landslið kvenna | Frítt á leikina um helgina

Stelpurnar okkar leika tvo leiki gegn Ísrael að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina.

Um er að ræða forkeppni HM 2023 en sigurvegarinn kemst áfram í umspil um laust sæti á HM.

Leikirnir hefjast báðir báðir kl. 15.00 og býður Arion banki öllum frítt inn.

Allir velkomnir, mætum á völlinn og fyllum Ásvelli. Styðjum stelpurnar okkar til sigurs!!

Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.