
U-16 kvenna | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið kvenna lék í dag síðari vináttulandsleikinn gegn Færeyjum í Kórnum. Eftir tveggja marka sigur í gær var mikil eftirvænting í hópnum að gera betur í dag. Stelpurnar tóku frumkvæðið í leiknum strax í byrjun með framliggjandi vörn og vel smurðum sóknarleik. Fljótlega var munurinn kominn…