Þjálfarar | Lausar stöður hjá Fylki

Handknattleiksdeild Fylkis leitar að yngri flokka þjálfurum fyrir veturinn 2022-2023. Við bjóðum upp á skemmtilegt þjálfaraumhverfi í 5.-8.flokki þar sem samheldinn hópur þjálfara hjálpast að með hlutina ef eitthvað er. Þjálfaramenntun/reynsla af þjálfun æskileg en auðvitað ekki nauðsynleg. Allir verðandi þjálfarar þurfa einhversstaðar að byrja og taka fyrstu skrefin. Áhugasamir hafi samband við yfirþjálfara í tölvupósti: ingvar.aka@gmail.com