
U-17 karla | Tap fyrir Spánverjum U-17 ára landslið karla tapaði í dag fyrir sprækum Spánverjum og spila því um 5.-8. sæti mótsins. Spánverjar tóku strax forystu og spiluðu mjög aggressíva 3-3 vörn sem íslenska liðið átti í erfiðleikum með. Staðan í hálfleik var 16-11 Spáni í vil. Strákarnir komu tvíefldir til leiks í síðari…