
EM kvenna | Norðmenn Evrópumeistarar Í kvöld varð Noregur Evrópumeistari í handknattleik kvenna í níunda sinn eftir sigur á Danmörku, 27 – 25. Þórir Hergeirsson náði þeim frábæra árangri með sigrinum í kvöld að tryggja norska liðinu fimmta Evrópumeistaratitil Noregs undir sinni stjórn og er þetta níunda skipið sem norska liðið vinnur gull verðlaun eftir…