Bikarkeppni HSÍ | 16 liða úrslit karla

Dregið var í 16 liða úrslitum í karla í bikarkeppni HSÍ í hádeginu í dag og drógust eftirfarandi lið saman að þessu sinni:
HK – Afturelding
ÍR – Selfoss
Víðir – KA
FH – Stjarnan
ÍBV – Valur
Kórdrengir – Hörður
Víkingur – Haukar
ÍBV 2 – Fram

Valur er ríkjandi bikarmeistari.

Leikið verður í 16 liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ karla fimmtudaginn 15. og 16. desember.