A landslið kvenna | Leikdagur hjá stelpunum okkar

Stelpurnar okkar leika í dag seinni leik sinn í forkeppni fyrir HM 2023 gegn Ísrael að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er frítt inn í boði Arion banka. Ísland sigraði fyrri viðureignina 34 – 26 en sigurvegarinn í viðureignunum kemst áfram í umspil um laust sæti á HM.

Leikmannahópur Íslands er skipaður eftirfarandi leikmönnum í dag:

Markverðir:
Hafdís Renötudóttir, Fram (38/2)
Sara Sif Helgadóttir, Valur (5/0)

Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF (6/3)
Andrea Jacobsen, EH Aalborg (34/42)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (35/39)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (3/1)
Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (6/2)
Lilja Ágústsdóttir, Valur (3/0)
Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (27/39)
Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda (8/4)
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (111/238)
Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (15/59)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (41/43)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (70/54)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/92)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (116/339)

Mætum á völlum, fyllum Ásvelli og styðjum stelpurnar okkar til sigurs!

ÁFRAM ÍSLAND!