
A kvenna | Jafntefli gegn Angóla Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM kvenna fór fram í dag þegar stelpurnar okkar mættu liði Angóla. Viðureignin skar úr um hvort liðið færi áfram í milliriðla eða í Forsetabikarinn. Fyrri hálfleikur leiksins í dag var hörkuspennandi en í hálfleik var staðan 15 – 14 fyrir Angóla. Angóla byrjaði…