Netverslun | Boozt hefur sölu á landsliðstreyjunni

HSÍ og Boozt hafa ákveðið að færa netverslun HSÍ sem hefur boðið upp á landsliðstreyjur Íslands til sölu yfir til Boozt. Stór pöntun á landsliðstreyjum skilaði sér í dag til Boozt og munum við auglýsa það vel þegar sala hefst í gegnum Boozt.com.

Boozt einn af aðalbakjörlum HSÍ hefur ákveðið af tilefni þáttöku A landsliðs kvenna á HM að setja auka 10% afsláttarkóða fyrir stuðningsfólk Íslands. Kóðinn er ISHM-10 og gildir hann til 11. desember.

*Afsláttarkóðinn gildir til og með 11.12.2023 á kaup yfir 10.000 kr. Gildir ekki á gjafakort og ekki hægt að sameina kóðann með öðrum afsláttarkóðum. Sum vörumerki gætu verið útilokuð.