Allur pakkinn á EM og HM í handbolta með Icelandair Nú er ljóst að íslensku handboltalandsliðin okkar eiga spennandi tíma fram undan. Stelpurnar okkar spila á EM í Innsbruck í desember og strákarnir fara á HM í Zagreb í janúar. Icelandair einfaldar ferðalagið fyrir stuðningsfólk og hefur sett í sölu fjölbreyttar pakkaferðir á báða þessa…
A kvenna | Pakkaferðir á Stelpurnar okkar í Austurríki Nú verður EM kvenna í handbolta haldið í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Stelpurnar okkar munu spila í Olympia Hall í Innsbruck. Ísland mætir Hollandi 29. nóvember, Úkraínu 1. desember og Þýskalandi 3. desember. Tveir frábærir handboltapakkar hjá Icelandair – innifalið…
HSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA – KVENNALANDSLIÐ Umsóknarfrestur er til 15. maí nk Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan eru kostuð af Háskólanum í Reykjavík (HR) og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) og mun nemandi ekki greiða skólagjöld meðan á námstíma…
A kvenna | Íslandi í F riðli á EM 2024 Rétt í þessu var að ljúka drætti í riðlakeppni EM 2024 sem fram fer í Ungverjalandi, Sviss og Austurríki. Stelpurnar okkar voru í þriðja styrkleikaflokki í drættinum í dag en þær eru að fara að taka þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í tólf ár….
A kvenna | Dregið í riðla í dag Dregið verður í riðla fyrir Evrópukeppni kvenna 2024 sem haldið verður frá 28. nóvember til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Stelpurnar okkar eru í þriðja styrkleikaflokki í drættinum sem hefst kl. 16:00 en dregið verður í sex fjögurra liða riðla, drættinum er streymt á ruv.is….
A kvenna | Ísland á EM Stelpurnar okkar tryggðu sér farseðil á EM með fjögurra mark sigri á Færeyjum 24-20! #stelpurnarokkar#handbolti
A kvenna | Leikdagur Ísland – Færeyjar kl. 16:00 A landslið kvenna leikur í dag sinn síðasta leik í undankeppni EM 2024 þegar þær mæta Færeyjum að Ásvöllum kl. 16:00. Með sigri í leiknum tryggja stelpurnar sér sæti á EM 2024 sem fram fer í lok árs í Austurríki, Svíss og Ungverjalandi. Frítt er á…
A kvenna| Góður sigur í Lúxemborg Stelpurnar okkar léku fyrr í kvöld gegn Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM 2004 sem fram fer í lok árs. Stelpurnar okkar tóku strax öll völd á vellinum og léku á stórum köflum mjög góðan handbola. Vörn og markvarslan var til fyrirmyndar og uppstilltur sóknarleikur agaður og góður stærsta…
A kvenna | Leikdagur í Lúxemborg Stelpurnar okkar leika í dag fimmta leik sinn í undankeppni EM 2024 sem sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Leikurinn gegn Lúxemborg í dag hefst 16:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands gegn Lúxemborg er þannig skipaður:Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg…
A kvenna | Góður dagur að baki í Lúxemborg Þétt dagskrá var í dag hjá stelpunum okkar í Lúxemborg þar sem þær undabúa sig fyrir næst síðasta leik sinn í undankeppni EM 2024. Fyrir hádegi í var styrktaræfing og fundur með þjálfarateyminu. Eftir hádegismat var slakað aðeins á og seinni partinn í dag var annar fundur…
A kvenna | Stelpurnar komnar til Lúxemborg A landslið kvenna ferðaðist í dag til Lúxemborg en þær leika gegn heimastúlkum á miðvikudaginn. Leikurinn er næst síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2024. Landsliðið flaug með Icelandair í morgun til Brussel og þaðan ferðaðist liðið með rútu í þrjá klukkutíma til Lúxemborg. Liðið dvelur á góðu…
A kvenna | Síðustu leikir undankeppni EM 2024 framundan A landslið kvenna heldur af landi brott nú í morgunsárið þegar landsliðið flýgur til Brussel með Icelandair. Síðan tekur við rútuferð hópsins til Lúxemborg og munu stelpurnar okkar ná æfingu saman seinni partinn í dag. Liðið mætir Lúxemborg á miðvikudaginn og hefst leikurinn 16:45 í beinni…
A kvenna | Síðustu leikir liðsins í undankeppni EM framundan Stelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 16:45. Síðari…
A kvenna | Æfingahópurinn gegn Lúxemborg og Færeyjum Stelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 16:45. Síðari leikurinn, og sá…
A kvenna | Tap í Karlskrona í dag Stelpurnar okkar léku í dag gegn Svíþjóð í Karlskrona og íslenska liðið byrjaði leikinn frábærlega og var staðan 4 – 8 Íslandi í vil eftir 12 mínútna leik. Eftir það hrökk sænska landsliðið í gang og staðan í hálfleik 18 – 11. Í síðari hálfleik hélt Svíþjóð…
A kvenna | Svíþjóð – Ísland kl. 13:00 Stelpurnar okkar leika fjórða leik sinn í undankeppni EM 2024 í dag í Karlskrona gegn Svíum kl. 13:00. Hópurinn fór í morgun í stutta göngu við hótelið og nú situr liðið saman á fundi með þjálfarateyminu. Leikmanna hópur Íslands í dag er þannig skipaður: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir,…
A kvenna | Tap gegn Svíþjóð Stelpurnar okkar mættu Svíum í gær að Ásvöllum í undankeppni EM 2024. Leikurinn var þriðji leikur liðsins í riðlakeppninni. Svíar unnu leikinn 37 – 24 en liðin mætast að nýju í Karlskrona á laugardaginn kl. 13:00. Landsliðið ásamt starfsfólki liðsins flaug í morgun til Kaupmannahafnar með Icelandair. Dagurinn í…
A kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í leik Íslands gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024 í dag. Leikurinn hefst kl. 19:30 að Ásvöllum og verður í beinni útsendingu á RÚV 2. Frítt er inn á leikinn í boði Arion banka. Leikmanna hópurinn er…
A kvenna | Ísland – Svíþjóð á miðvikudaginn Stelpurnar okkar leika gegn Svíþjóð að Ásvöllum n.k. miðvikudag í undankeppni EM 2024. Leikurinn er þriðji leikur liðsins í undankeppninni en Ísland vann fyrstu tvo leiki sína gegn Lúxemborg og Færeyjum. Leikurinn gegn Svíþjóð hefst kl. 19:30 og frítt er inn á leikinn í boði Arion banka….
A kvenna | 19 manna hópur Íslands gegn Svíþjóð Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum Íslands gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Fyrri leikur liðanna verður að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og svo mætast liðinn á ný í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Leikmanna hópurinn er þannig…
A kvenna | BA ritgerð um A landslið kvenna ,,Stemning, leikgleði, samstaða og við vinnum hver fyrir aðra‘‘. Íslenska kvennalandsliðiðí handknattleik snéri aftur á stórmót Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur nú náð þeim merka árangri að spila á fjórum stórmótum. Ellefuár eru liðin síðan liðið tók síðast þátt á stóra sviðinu. Liðið komst á stórmót…
Bakhjarlar HSÍ | 1xINTERNET nýr bakhjarl íslenska landsliðsins í handbolta. 1xINTERNET hefur bæst í hóp bakhjarla Handknattleikssambands Íslands árið 2024. Frá og með EM í Þýskalandi mun 1xINTERNET hafa auglýsingu sína á treyjum karla og kvenna landsliða Íslands í handbolta. 1xINTERNET, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki, hefur sterka tengingu við bæði Ísland og…
A kvenna | Heimsókn til forseta Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands bauð stelpunum okkar á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Forseti Íslands hóf mótttökuna með ávarpi þar sem hann þakkaði Íslenska landsliðinu fyrir þátttöku þeirra á HM en forseti Íslands var viðstaddur leik íslenska liðsins þegar þær léku…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2023 Handknattleikskona ársins Handknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og A landsliðs kvenna. Sandra lék í stórt hlutverk með Tus Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni auk þess sem liðið komst í Final 4 í bikarkeppninni. Sandra m.a. valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar. Sandra…
A kvenna | Lærdómsríkt stórmót að baki A landslið kvenna skilaði sér heim til Íslands með Icelandair s.l. föstudag en þá hafði liðið verið saman í Noregi og Danmörku frá 22. nóvember. Að baki er fyrsta stórmót stelpnanna okkar frá árinu 2012. 1. nóvember tilkynnti Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hvaða 18 leikmenn hann tæki með á…
A kvenna | Sigur í Forsetabikarnum Stelpurnar okkar tryggðu sér í kvöld Forsetabikar IHF eftir sigur 30 – 28 gegn Kongó. Til hamingju með sigurinn stelpur!!
A kvenna | Hópurinn gegn Kongó Íslenska landsliðið leikur til úrslita í Forsetabikarnum í dag þegar stelpurnar okkar mæta Kongó. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (54/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (55/3) Aðrir…
A kvenna | Úrslitaleikur á morgun Stelpurnar okkar hafa nýtt daginn vel til að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Forsetabikarsins á morgun þegar þær leika gegn Kongó. Dagurinn var nýttur í góða styrktaræfingu, fundarhöld ásamt meðhöndlun hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Góð einbeiting er í hópnum að klára fyrsta stórmótið frá 2012 með góðum sigri. Leikurinn gegn Kongó…
A kvenna | Frábær sigur gegn Kína Stelpurnar okkar leika til úrslita í Forsetabikarnum nk. miðvikudag eftir frábæran sigur gegn á Kína í dag. Ísland byrjaði af krafti í dag og var með yfirhöndina frá upphafi leiks. Mestur var mundurinn í fyrir hálfleik 13 – 9. Hálfleikstölur voru 13 – 11. Kína náði í byrjun…
A kvenna | Hópurinn gegn Kína Íslenska landsliðið leikur til undanúrslita í Forsetabikarnum í dag þegar stelpurnar okkar mæta Kína. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (53/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (54/3) Aðrir leikmenn:…
A kvenna | Undanúrslit Forsetabikarsins í dag Það er stórleikur framundan hjá stelpunum okkar í dag þegar þær leika gegn Kína. Það lið sem vinnur viðureignina spilar á miðvikudaginn úrslitaleikinn í Forsetabikarnum. Leikurinn gegn Kína hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Sendum stelpunum okkar baráttu kveðjur! Áfram Ísland
A kvenna | Róleg heit í Frederikshavn Dagurinn í dag hjá stelpunum okkar hefur verið notaður í endurheimt jafnt andlega- sem og líkamlega. Hjörtur Hinriksson, styrktarþjálfari bauð að venju upp á frábæra æfingu í morgun og eftir hádegi fundaðu leikmenn og þjálfarar. Þar var síðasti leikur gerður upp og byrjað að spá í næsta andstæðing.Blaðamenn…
A kvenna | Sigur gegn Parargvæ Stelpurnar okkar léku í kvöld gegn Paragvæ í öðrum leik þeirra í riðlakeppni Forsetabikarsins. Stelpurnar náðu strax góðum tökum á leiknum og höfðu frumkvæðið allan tímann. Staðan í hálfleik var 13-9. Munurinn hélst að mestu áfram og náðu stelpurnar að bæta aðeins í muninn í lokin og unnu sannfærandi…
A kvenna | Hópurinn gegn Paragvæ Íslenska landsliðið leikur annan leik sinn í Forsetabikarnum í dag þegar stelpurnar okkar mæta Paragvæ. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Stelpurnar tóku létta styrktaræfingu í morgun og svo var fundur með þjálfarateyminu þar sem farið var vel yfir mótherja dagsins. Þjálfarateymið hefur valið…
A kvenna | Létt yfir stelpunum okkar Kvennalandsliðið fundaði og æfði svo seinni partinn í dag. Þegar í höllina var komið var byrjað að ræða við þá fjölmiðla sem standa vaktina hér í Forsetabikarnum. Eftir með hópnum eru mbl.is og handbolti.is. Við erum þeim þakklát að fylgja liðinu áfram hingað til Frederikshavn. Æfingin tók svo…
A kvenna | Stórsigur gegn Grænlandi í kvöld Ísland lék í dag sinn fyrsta leik í Forsetabikarnum í Frederikshavn þegar þættu mættu liði Grænlands. Jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínútur leiksins og eftir það voru stelpurnar okkar með algjöra yfirburði á vellinum. Hálfleikstölur voru 19 – 8. Yfirburðir Íslands héldu áfram í síðari hálfleik…
A kvenna | Hópurinn gegn Grænlandi Íslenska landsliðið leikur fyrsta leik sinn um Forsetabikarinn í dag þegar stelpurnar okkar mæta Grænlandi. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (51/1)Hafdís Renötudóttir, Valur (52/2) Aðrir…
A kvenna | Góður dagur að baki í Frederikshavn Þá er fyrsti dagur kvennalandsliðsins í Frederikshavn að baki. Andi í hópnum er góður og eftirvænting að takast á við verkefnið næstu daga. Eftir staðgóðan morgunverð fór liðið á styrktaræfingu hjá Hirti styrktarþjálfara þar sem stelpurnar tóku vel á því. Eftir hádegið var þjálfarateymið með liðsfund…
A kvenna | Stelpurnar komnar til Frederikshavn Gærdagurinn fór í ferðalög hjá kvennalandsliðinu en þær flugu snemma frá Stavanger yfir til Kaupmannahafnar. Þaðan var flogið áfram til Álaborgar og svo tók við um klukkutíma löng rútuferð til Frederikshavn. Leikjadagskrá liðsins í Forsetabikarnum er eftirfarandi: fimmtudaginn 7. des kl 17:00 Ísland – Grænlandlaugardaginn 9. des 17:00…
A kvenna | Jafntefli gegn Angóla Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM kvenna fór fram í dag þegar stelpurnar okkar mættu liði Angóla. Viðureignin skar úr um hvort liðið færi áfram í milliriðla eða í Forsetabikarinn. Fyrri hálfleikur leiksins í dag var hörkuspennandi en í hálfleik var staðan 15 – 14 fyrir Angóla. Angóla byrjaði…
A kvenna | Hópurinn gegn Angóla Íslenska landsliðið leikur þriðja og síðasta leik sinn í riðlakeppni HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Angóla . Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í…
Netverslun | Boozt hefur sölu á landsliðstreyjunni HSÍ og Boozt hafa ákveðið að færa netverslun HSÍ sem hefur boðið upp á landsliðstreyjur Íslands til sölu yfir til Boozt. Stór pöntun á landsliðstreyjum skilaði sér í dag til Boozt og munum við auglýsa það vel þegar sala hefst í gegnum Boozt.com. Boozt einn af aðalbakjörlum HSÍ…
A kvenna | Síðasti leikur riðlakeppni HM er á morgun Stelpurnar okkar hafa nýtt daginn vel til að undirbúa sig fyrir síðasta leik sinn í riðlakeppni HM sem fram fer á morgun þegar Ísland mætir Angóla. Hópurinn fékk að sofa örlítið lengur í morgun og eftir góðan morgunmat var gengið að vatni í grennd við…
A kvenna | Hildigunnur komin í 100 landsleiki Þegar stelpurnar okkar mættu Frökkum í öðrum leik sínum í D-riðli á HM spilaði Hildigunnur Einarsdóttir, leikmaður Vals sinn 100. A landsleik fyrir hönd Íslands. Hildigunnur spilaði sinn fyrsta landsleik 1. nóvember 2006 í vináttulandsleik gegn Hollandi. Í þeim leik skoraði hún 5 mörk. Við óskum Hildigunni…
A kvenna | Tap gegn Frakklandi Stelpurnar okkar mættu Ólympíumeisturum Frakklands í kvöld í öðrum leik Íslands í D-riðli HM 2023. Frakkland byrjaði af miklum í kvöld og náðu öruggri forustu strax í upphafi leiks. Í háflleik var staðan 20 – 10 Frakklandi í vil. Íslenska liðið mætti sterkara til leiks í síðari hálfleik og…
A kvenna | Hópurinn gegn Frakklandi Íslenska landsliðið leikur sinn annan leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Frakklandi í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag:…
A kvenna | Leikdagur hjá stelpunum okkar Ísland mætir ólympíumeisturum Frakka í dag á HM 2023 í Stavanger. Leikurinn er annar leikur Íslands í D-riðli og hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Stelpurnar okkar tóku létta styrtaræfingu í morgun og þjálfarateymið fundið svo með þeim fyrir hádegismat. Það er spenna og…
A kvenna | Fjölskylduhittingar og endurheimt Dagurinn í dag hjá íslenska liðinu fór að mestu leiti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins. Eftir góðan morgunmat tóku stelpurnar styrktaræfingar sem styrktarþjálfari liðsins, Hjörtur Hinriksson stjórnaði. Íslenska fjölmiðlasveitin hitti stelpurnar eftir hádegismat á hótelinu. Að því loknu fengu stelpurnar frjálsan tíma yfir daginn. Flestar fóru og…
A landslið karla | 35 manna hópur fyrir EM 2024 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér að neðan. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum. Markverðir:Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6)Ágúst Elí Björgvinsson,…
A kvenna | Tap í fyrsta leik á HM Stelpurnar okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik á HM 2023 þegar þær mættu Slóveníu í Stavanger. Fyrstu mínútur leiksins voru liðinu erfiðar, spennustigið full hátt og tók það nokkrar mínútur fyrir liðið að finna taktinn. Slóvenar komust mest í sjö marka forystu en með dugnaði…