![](https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/12/468887197_18472855981031440_6847524095025037612_n.jpg)
Stelpurnar okkar léku í kvöld þriðja leik sinn á EM 2024 gegn Þýskalandi. Um úrslitaleik var að ræða hvort liðið færi í milliriðil mótsins en liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureign kvöldsins. Ísland byrjaði leikinn ágætlega og jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Um miðbik fyrri hálfleiks stigu þær Þýsku fram úr Íslenska liðinu…