A kvenna | Undanúrslit Forsetabikarsins í dag

Það er stórleikur framundan hjá stelpunum okkar í dag þegar þær leika gegn Kína. Það lið sem vinnur viðureignina spilar á miðvikudaginn úrslitaleikinn í Forsetabikarnum. Leikurinn gegn Kína hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV.

Sendum stelpunum okkar baráttu kveðjur!

Áfram Ísland