
A landslið karla | Hópurinn gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Austurríki í dag í fyrri umspilsleik strákanna okkar um laust sæti á HM 2023. Liðin eigast við í Bregenz og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands er þannig…