
Liðsmenn Íslands mættu Norðmönnum í dag í leik um 11. sæti á heimsmeistaramóti U-21 landsliða. Norðmenn voru mun grimmari í þessum leik og lögðu grunninn að sanngjörnum sigri með mjög góðum fyrrihálfleik. Ísland endar því í 12. sæti á heimsmeistaramóti U-21 landsliða í Alsír.