Strandhandboltamótið 2017 verður haldið laugardaginn 22. júlí á Ylströndinni í Nauthólsvík.

Leikið verður í sandinum frá morgni til kvölds undir dynjandi strandtónlist. Mótið er löngu orðin fastur liður hjá handboltafólki enda í 13. skiptið sem það er haldið. 

Nánari upplýsingar og skráning á
facebooksíðu Strandhandboltans
.

Flott tilþrif í Nauthólsvíkinni í dag #handbolti #handball #strandhandbolti

A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on