Fjögur lið úr Olísdeild karla taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur.

FH, Valur og Afturelding taka þátt í EHF-bikarnum og byrja öll í 1. umferð. Valur er í efri styrkleikaflokki á meðan FH og Afturelding verða í neðri styrkleikaflokki.

ÍBV tekur þátt í Challenge Cup, liðið hefur leik í 3. umferð og verður í efri styrkleikaflokki.

Dregið verður í Evrópukeppnunum 18. júlí í Vínarborg.

Nánari upplýsingar um Evrópukeppnina má finna á
HÉR.