Í dag var dregið í riðla á EM í Krótaíu sem hefst í janúar.

Ísland dróst í A riðil ásamt heimamönnum í Króatíu, Svíum og Serbum.

Leikið verður í borginni Split.