Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavik og Kaupmannahöfn 24. – 30. júlí. 

Liðið mun æfa fyrstu þrjá dagana í Reykjavík en ferðast svo til Kaupmannahafnar þar sem spilað verður við danska liðið Köbenhavn HB og sænska meistaraliðið H65 Höör. Auk þess verður æft með danska liðinu.

Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust með leikjum gegn Danmörku og Tékklandi í lok september.

Nafn:
                Fæðingardagur:
Leikir / mörk:


Andrea Jacobsen, Fjölnir
        9.4. 1998
        0/0

Birna Berg Haraldsdóttir, Århus United
21.6.1993
        43/80

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
30.11. 1996
        10/ 0

Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK
         30.6.1994
        9/3

Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
12.3. 1989
        32/1 

Hafdís Renötudóttir, Stjarnan
       12.7. 1997
        2/0

Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
17.5.1994
        11/7

Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig
11.2.1988
        72/76

Karen Knútsdóttir, Nice
4.2.1990
                86/310

Lovisa Thompson, Grótta
27.10. 1999
        5/4

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss
21.9.1996
        0/0

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
10.6. 1997
        9/7

Steinunn Hansdóttir, Skanderborg
20.3.1994
        24/37

Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
21.1. 1997
        12/8

Unnur Ómarsdóttir, Grótta    
               18.11.1990
        28/28

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
3.11.1997
        21/11

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers
14.8.1989
        78/194

Varamenn:

Stefanía Theodórsdóttir Stjarnan

Díana Kristín Sigmarsdóttir, Fjölnir

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV


Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar

Elena Birgisdóttir, Stjarnan

Starfslið:

Axel Stefánsson
    Þjálfari

Jónatan Magnússon
    Aðstoðarþjálfari

Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir  Liðsstjóri

Davíð Svansson
    Markmannsþjálfari

Katarina Baumruk
    Sjúkraþjálfari