Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem hefur æfingar í dag.

Sandra Erlingsdóttir úr ÍBV kemur inn í hópinn en Thea Imani Sturludóttir hefur átt við meiðsli að stríða.

Nánar um æfingar og leiki A landsliðs kvenna í vikunni má finna 
HÉR.