Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í Heimsmeistaramóti u-21 árs landsliða í Alsír.

Mótið hefst 18. júlí og leika strákarnir okkar gegn Argentínu í fyrsta leik.

Heimasíðu mótsins má finna
HÉR.

Íslenski hópurinn:

Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad

Aron Dagur Pálsson, Stjarnan

Birkir Benediktsson, Afturelding

Dagur Arnarsson, ÍBV

Einar Baldvin Baldvinsson, Valur

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

Elvar Örn Jónsson, Selfoss

Grétar Ari Guðjónsson, Haukar

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir

Óðinn Þór Ríkharðsson, FH

Ómar Ingi Magnússon, Aarhus

Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Ýmir Örn Gíslason, Valur

Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram