
Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni á móti Svíþjóð þar ytra 7. október og á Ásvöllum á móti Serbíu 10. október nk. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV. A landsliðs kvenna:Markverðir:Elín Jóna…