Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2021
Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu.

Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun:

Markahæsti leikmaður Grill66 deild kvenna
Sara Katrín Gunnarsdóttir – HK með 154 mörk

Markahæsti leikmaður Grill66 deild karla
Kristján Orri Jóhannsson – Kría með 178 mörk

Besti varnarmaður Grill66 deild kvenna
Ída Margrét Stefánsdóttir – Valur U

Besti varnarmaður Grill66 deild karla
Hjalti Már Hjaltason – Víkingur

Besti sóknarmaður Grill66 deild kvenna
Sara Katrín Gunnarsdóttir – HK

Besti sóknarmaður Grill66 deild karla
Kristján Orri Jóhannsson – Kría

Besti markmaður Grill66 deild kvenna 2021
Eva Dís Sigurðardóttir – Afturelding

Besti markmaður Grill66 deild karla 2021
Andri Sigmarsson Scheving – Haukar U

Besti þjálfari í Grill66 deild kvenna 2021
Guðmundur Helgi Pálsson – Afturelding

Efnilegast leikmaður Grill66 deild kvenna 2021
Sara Katrín Gunnarsdóttir – HK

Efnilegast leikmaður Grill66 deild karla 2021
Guðmundur Bragi Ástþórsson – Haukar U

Leikmaður ársins í Grill66 deild kvenna 2021
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir – Fram

Leikmaður ársins í Grill66 deild karla 2021
Kristján Orri Jóhannsson – Kría