Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem átti að fara fram í TM-höllinni í kvöld hefur verið frestað vegna samgönguörðugleika.

Unnið er að því að finna nýjan leiktíma.