
U-18 karla | Eins marks tap gegn Ungverjum Strákarnir okkar í U-18 karla léku í gær sinn síðasta leik á æfingarmótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Ungverjar. Íslandi náði að komast í 3 – 0 í upphafi leiks en eftir það náðu Ungverjar að komast inn í leikinn. Þegar blásið var…