Utandeild HSÍ | Skráning liða hafin

Skrifstofa HSÍ vill kanna áhuga liða á því að taka þátt í utandeild karla og kvenna í vetur.

Þau lið sem hafa áhuga eru beðin um að senda inn skráningu á robert@hsi.is fyrir föstudaginn 5. nóvember nk.