
A landslið karla | Fréttir af strákunum Og áfram heldur undirbúningurinn hjá strákunum okkar fyrir EM í Ungverjalandi sem hefst nú eftir 5 daga en þá mætum við Portúgal. Dagurinn í dag byrjaði á morgunmat og í framhaldinu var Guðmundur landsliðsþjálfari með myndbandsfund þar sem hann fór yfir áherslur liðsins í sókn. Í framhaldi af…