A og B landslið kvenna | Mót í Tékklandi

Þjálfarateymi A og B landsliða kvenna hafa valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklands 23. nóvember nk.  Landsliðin munu þar taka þátt í tveimur aðgreindum 4 liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi, mótið fer fram 25. – 27. nóvember.

Íslenski hópurinn samanstendur af 30 leikmönnum en lista með öllum leikmönnum beggja liða má sjá hér fyrir neðan.

Liðið æfir mánudaginn 21. nóvember en fer utan daginn eftir. Leikmenn KA/Þórs koma til móts við liðið í Tékklandi þar sem liðið tekur þátt í Evrópukeppni á Spáni helgina fyrir verkefnið. Þeir leikmenn sem leika með erlendum liðum munu einnig kom til móts við landsliðshópinn í Tékklandi á þriðjudag.

Hópinn má sjá hér:


Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0)
Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1)
Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0)
Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0)
Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0)
Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29)
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10)
Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0)
Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0)
Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0)
Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0)
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0)
Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0)
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (1/0)
Mariam Eradze, Valur (2/0)
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49)
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0)
Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215)
Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10)
Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63)
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7)
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30)

Leikjadagskrá A landsliðs kvenna:
25. nóv              kl. 17:00            Ísland – Noregur
26. nóv              kl. 19:00            Ísland – Sviss
27. nóv              kl. 13:00            Ísland – Tékkland

Leikjadagskrá B landsliðs kvenna:
25. nóv              kl. 15:00            Ísland – Noregur
26. nóv              kl. 15:00            Ísland – Sviss
27. nóv              kl. 09:00            Ísland – Tékkland


Þjálfarateymi og starfsfólk HSÍ:
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari
Ágúst Jóhannsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, aðstoðarlandsliðsþjálfari
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, aðstoðarlandsliðsþjálfari
Hlynur Morthens, markmannsþjálfari
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri
Brynja Ingimarsdóttir, liðsstjóri
Tinna Jökulsdóttir, sjúkraþjálfari
Jóhanna Björk Gylfadóttir, sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson, læknir