Yngri landslið | Æfingar og hópar í janúar

Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun janúar. Auk þess sem verður haldið áfram með fyrirlestraröðina Afreksmaður framtíðarinnar þar sem yngri landsliðin fá fræðslu sem nýtist þeim innan vallar sem utan.

U-18 ára landslið kvenna æfir ekki að þessu sinni vegna leikja í Olís deild kvenna.

Æfingatímar liðanna verða auglýstir á næstu dögum.

Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna.

U-20 ára landslið karla

Þjálfarar:
Einar Andri Einarsson, einarandri30@gmail.com
Róbert Gunnarsson, robbigunn@gmail.com

Æfingar: 27. des – 9. janúar

Leikmannahópur:
Andri Finnsson, Valur
Andri Már Rúnarsson, Stuttgart
Arnór Ísak Haddsson, KA
Arnór Máni Daðason, Fram
Arnór Viðarsson, ÍBV
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding
Einar Aðalsteinsson, HK
Elvar Elí Hallgrímsson, Selfoss
Gauti Gunnarsson, ÍBV
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jakob Aronsson, Haukar
Jóhannes Berg Andrason, Víkingur
Jón Ásgeir Eyjólfsson, Stjarnan
Jón Þórarinn Þorsteinsson, Selfoss
Kári Tómas Hauksson, HK
Kristján Pétur Barðarson, HK
Kristófer Ísak Bárðarson, HK
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Magnús Gunnar Karlsson, Haukar
Róbert Snær Örvarsson, Haukar
Þorfinnur Máni Örvarsson, Haukar
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding
Tómas Sigurðarson, Valur
Tryggvi Garðar Jónsson, Valur
Tryggvi Þórisson, Selfoss

U-18 ára landslið karla

Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is
Gunnar Andrésson, gunnar.andresson@arionbanki.is

Æfingar: 2. – 9. janúar

Leikmannahópur:
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Fannar Elísson, Haukar
Ari Dignus Maríuson, FH
Atli Steinn Arnarsson, FH
Árni Bergur Sigurbergsson, Öyestad
Birgir Örn Birgisson, Afturelding
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Bjarki Jóhannsson, Növling
Breki Hrafn Árnason, Fram
Daði Bergmann Gunnarsson, Haukar
Egill Skorri Vigfússon, ÍR
Elmar Erlingsson, ÍBV
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Haukur Ingi Hauksson, HK
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Kristján Rafn Odsson, FH
Logi Gautason, KA
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sigurður Snær Sigurjónsson, Selfoss
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Sudario Eidur Carneiro, Hörður
Sæþór Atlason, Selfoss
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Þráinn Leó Þórisson, Hammarby
Viðar Ernir Reimarsson, Þór
Össur Haraldsson, Haukar

U-16 ára landslið kvenna

Þjálfarar:
Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com
Dagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com

Æfingar: 7. – 9. janúar

Leikmannahópur:
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, HK
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/þór
Dagbjört Sara Ingadóttir, Haukar
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjarnan
Ester Amira Ægisdóttir, Haukar
Eva Gísladóttir, FH
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir, HK
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH
Herdís Eiríksdóttir, ÍBV
Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir, HK
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Matthildur Bjarnadóttir, Fram
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir, HK
Sara Lind Fróðadóttir, Valur
Sara Rún Gísladóttir, Fram
Sif Hallgrímsdóttir, Haukar
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir, Valur
Sóley Björt Magnúsdóttir, ÍR
Sólveig Þórmundsdóttir, Valur
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar

U-16 ára landslið karla

Þjálfarar:
Heimir Örn Árnason, heimirorn@akmennt.is
Hrannar Guðmundsson, hrannar.gudmundsson@gmail.com

Æfingar: 7. – 9. janúar

Leikmannahópur:
Alex Kári Þórhallsson, Grótta
Antoine Óskar Pantano, Grótta
Aron Valur Gunnlaugsson, Afturelding
Ágúst Guðmundsson, HK
Dagur Árni Heimisson, KA
Erlingur Atlason, FH
Hannes Pétur Hauksson, Grótta
Haukur Guðmundsson, Afturelding
Hugi Elmarsson, KA
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jens Bergþórsson, KA
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Jökull Einarsson, Afturelding
Magnús Dagur Jónatansson, KA
Marel Baldvinsson, Fram
Markús Páll Ellertsson, Fram
Nökkvi Blær Hafþórsson, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Ísak Kristinn Jónsson, Selfoss
Stefán M Hjartarsson, Afturelding
Sævar Þór Stefánsson, Þór Akureyri

U-15 ára landslið kvenna

Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.is
Jón Brynjar Björnsson, jonbbjo@gmail.com

Æfingar: 7. – 9. janúar

Leikmannahópur:
Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK
Agnes Ýr Bjarkadóttir, ÍR
Aníta Antoniussen, Haukar
Anna Sif Sigurjónsdóttir, ÍBV
Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/Þór
Arndís Áslaug Grímsdóttir, Grótta
Ásdís Eva Malmquist, Stjarnan
Ásdís Halla Pálsdóttir, ÍBV
Auður Bergrún Snorradóttir, KA/Þór
Benedikta Björk Þrastardóttir, Valur
Bernódía Sif Sigurðardóttir, ÍBV
Birna Dís Sigurðardóttir, ÍBV
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV
Bryndís Pálmadóttir, FH
Dóra Elísabet Gylfadóttir, Grótta
Elísabet Ása Einarsdóttir, Grótta
Erla Sif Leósdóttir, Valur
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, HK
Helga Sif Bragadóttir, Grótta
Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss
Inga Fanney Hauksdóttir, HK
Júlía Sól Arnórsdóttir, KA/Þór
Katla Margrét Óskarsdóttir, Valur
Kolfinna Kristín Scheving, Stjarnan
Kristín Andrea Hinriksdóttir, KA/Þór
Kristín Birta Líndal Gunnarsdóttir, KA/Þór
Margrét Lára Jónasdóttir, Grótta
Sara Kristín Pedersen, Fjölnir/Fylkir
Sara Margrét Örlygsdóttir, ÍBV
Stefanía Heimisdóttir, FH

U-15 ára landslið karla

Þjálfarar:
Haraldur Þorvarðarson, haraldur.thorvardarson@rvkskolar.is
Halldór Jóhann Sigfússon, halldor@hsi.is

Æfingar: 7. – 9. janúar

Leikmannahópur:
Alexander Ásgrímsson, ÍR
Andri Magnússon, ÍBV
Aron Daði Stefánsson, KA
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR
Bjarki Már Ingvarsson, Haukar
Dagur Leó Fannarsson, Valur
Egill Jónsson, Haukar
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Elmar Franz Ólafsson, HK
Garðar Ingi Sindrason, FH
Harri Halldórsson, Afturelding
Hrafn Þorbjarnarson, Valur
Höskuldur Tinni Einarsson, Valur
Ingólfur Benediksson, KA
Ísar Tumi Gíslason, ÍR
Jón Valgeir Guðmundsson, Selfoss
Kristófer Breki Björgvinsson, Haukar
Leó Friðriksson, KA
Max Emil Stenlund, Fram
Patrekur Þorbergsson, HK
Sigurður Bjarmi Árnason, Haukar
Starkaður Arnalds, Fram
Styrmir Sigurðsson, HK
Úlfar Örn Guðbjargarson, KA
Þórir Hrafn Ellertson, KA
Ævar Gunnarsson, Afturelding