U-18 kvenna | Ísland – Slóvenía

U-18 kvenna hefja leik í dag á sérstöku umspilsmóti um laust sæti í A keppni Evrópumóts kvenna árið 2023 en leikið er í Belgrad í Serbíu.

Stelpurnar mætir Slóveníu kl. 14:30 að íslenskum tíma og er leiknum streymt á https://ehftv.com/home. Handbolti.is verður með beina textalýsingu frá leiknum fyrir þá sem ekki geta horft á streymið.

Við sendum stelpunum okkar baráttu kveðju til Belgrad!

ÁFRAM ÍSLAND!