Yngri landslið | Æfingum í janúar frestað

Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur verið tekin ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða sem áttu að fara fram helgina 7. – 9. janúar.

Yngri landslið kvenna æfa næst helgina 4. – 6. mars en yngri landslið karla æfa 18. – 20. mars.