Coca-Cola bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit

Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ.

Dregið var í þrjár viðeignir og mætast eftirfarandi:
Fram – ÍBV
Stjarnan – Afturelding
Hörður – Fjölnir

Liðin sem sátu hjá í 32 að þessu sinni voru: Valur, Haukar, FH, Selfoss ásamt 9 síðustu liðinum upp úr pottinum.

Myndband af drættinum má finna hér: https://www.youtube.com/watch?v=Aauj3EHqKLg