A kvenna | Breytingar á hóp


Arnar Pétursson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið. Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.

A og B landslið kvenna halda í fyrramálið til Cheb í Tékklandi þar sem liðum munu taka þátt í tveimur agreindum 4 liða mótum. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi dagana 25. – 27. nóvember.