Ákveðið hefur verið að fresta leik Selfoss og Gróttu í Olís deild karla sem fram átti að fara á morgun, föstudag vegna fjölda Covid smita á Selfossi.

Nýr leikdagur verður fimmtudaginn 25. nóvember kl.19.30.