A landslið kvenna | Hópurinn fyrir leik dagsins

Stelpurnar okkar mæta Serbum í undankeppni EM 2022 í dag, leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst kl. 16:00. Frítt er á leikinn í boði Arion banka.

Á tæknifundi í morgun var gefið út hvaða 16 leikmenn spila í dag , tvær breytingar eru íslenska hópnum frá seinasta leik. Aldís Ásta Heimisdóttir kemur inn fyrir Lovísu Thompson og Hafdís Renötudóttir kemur inn í hópinn fyrir Sögu Sif Gísladóttur.

Leikmannahópur íslenska liðsins:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (31/0)
Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1)

Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0)
Berglind Þorsteinsdóttir, HK (4/0)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (25/20)
Elísa Elísdóttir, ÍBV (1/0)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (6/4)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (43/80)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (82/85)
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (32/42)
Rut Jónsdóttir, KA/Þór (100/212)
Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (4/6)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (59/43)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (46/62)
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (4/7)
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (30/29)

Leikskýrsluna má nálgast í hlekk með fréttinni: http://history.eurohandball.com/ech/women/2022/match/2/064

Leikskrá dagsins má finna hér: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2021/10/hsi-leikskra_isl_serb_web.pdf


Við minnum á beina útsendingu frá leiknum á RÚV.

Áfram Ísland!