A landslið karla | Darri Aronsson kallaður til æfinga

Guðmundur Guðmundsson hefur kallað Darra Aronsson leikmann Hauka til æfinga með A landsliði karla. A landslið karla æfir hér á landi þessa vikuna og kemur Darri á sína fyrstu æfingu í hádeginu í dag með strákunum okkar.