Sunnudaginn 24. október er komið að næstu markvarðaæfingu vetrarins á vegum HSÍ. Æfingin fer fram í Víkinni.

Að þessu sinni bjóðum við velkomnar allar stelpur sem æfa mark á öllum aldri. Foreldrar og þjálfarar eru einnig velkomnir.

Æfingin hefst sem fyrr klukkan 10:00 og lýkur kl 11:00.

Bestu kveðjur,

Markvarðateymi HSÍ.