U-20 karla | Vináttulandsleikir við Danmörku

U-20 ára landslið karla hélt í morgunsárið til Danmerkur þar sem liðið mun æfa og keppa tvo æfingaleiki við heimamenn. Leikirnir verða á föstudag og laugardag.

Við munum flytja fréttir að gengi liðsins á samfélagamiðlum HSÍ næstu daga.

Þjálfarar liðsins eru Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson.