U-18 karla | Ísland – Króatía kl. 17:00

Strákarnir okkar í U-18 karla spila gegn Króatíu í dag á æfingamótinu í Paris og hefst leikurinn kl. 17:00. Leik liðsins má sjá á eftirfarandi slóð: https://www.youtube.com/c/TIBYHandball/featured

Breki Árnason og Kristján Rafn Oddsson markmenn liðsins eru klárir í verkefni dagsins, sendum strákunum okkar baráttu kveðjur

ÁFRAM ÍSLAND!